TORRENT, TORRENT, t-t-t-orrent ?

Hvað er eiginlega að gerast í torrent heimnum á Íslandi ?

Látum nú okkur sjá...... thevikingbay.org, rtorrent.net og deilt.net eru uppi. Þrjár síður, þetta hefur greinilega allt skánað eftir að þeir lögðu niður torrent.is . Þrjár síður í staðin fyrir eina.

Torrent er samt ekki alslæmt, einn of leikunum mínum er með smá gallaðan leik svo get ekki installað hærra en 78%. Með torrent get ég reyndar installað leiknum og síðan spilað hann með disknum mínum.

Síðan hefur torrent áhrif á efnahaginn. Mig langar bara að vita hversu mikinn, þá ekki tölur um hversu margir hafa niðurhalið einhverju heldur hversu minna eða meira fólk fer í bíó eftir að Íslenskar torrent síður fóru upp. Líka væri flott að geta vitað hvort heildar salann hjá BT og ELKO og SKífunni hafði minnkar mikið eða aukist eða haldist.

Ég hef ekki verið að fylgjast með, enn þeir einu tölur sem ég hef séð er hversu margir hafa downloadað og hvað það hafi kostað fyrirtækinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þessi fyrirtæki telja að ef þú nærð í mynd eða lag, þá sé það töpuð sala. þ.e.a.s. að ef þú hefðir ekki náð í lagið eða myndina á torrent. þá hefðir þú keypt af þeim.

þegar napster var og hér (já ég er það gamall). 

þá voru menn að ná í lög. ef þeim líkaði þá keyptu þeir diskanna. ef ekki þá var niðurhalinu hent.  aukin sala varð við þetta og sölutölur sanna það. 

síðan má benda á eitt. hver fer í bíó nema örfáum sinnum á ári þegar það kostar 1000 kall???? 

Fannar frá Rifi, 23.9.2008 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband