Stýriskerfinn........

Það eru nú eiginlega bara þrjú stór stýriskerfi í gangi núna, Windows XP, Windows Vista og síðan Mac frá Apple.

Það eru margir kostir og gallar við þessi þrjú.

Stærstu gallar fyrir leikjanörda eða fólk sem vinnur með stór forrit eins og AutoCad, 3d studio max.

Windows Vista : Vista útlit þarf 50% meira vinnsluminni en Windows XP útaf hversu "flott" útlitið er, ef forritið er ekki 2008 eða 2009 útgáfa þá virkar það ábygglega ekki.

Mac : Þarf 100% meira vinnsluminni en Windows XP, veit ekki mikið meira um Mac.

Windows XP : Ný forrit gætu kannski ekki lengur virkað fyrir Windows XP. Gefur þér Internet Explorer

Hversdaglegir gallar

Windows Vista : Öryggiskerfið hjá þeim er brjálæði, látum okkur sjá ég vil setja inn á tölvuna eitt foritt, og þarf kannski að ýtta á 4 eða 6 "PERMIT" eða "ALLOW" taka sem kemur bara upp í Vista. Síðan er Vista svo lengi að kveikja á sér.....  prófið bara smá gamla fartölvu með Vista, það mun aldrei ganga upp. Gefur þér Internet Explorer.

Mac :Ef þú er vanur/vön Windows þá er þetta helvíti fyrir þig næstu daga. Margir gáfaðir tölvunördar hafa vandamál með Mac þegar þeir reyna að byrja, síðan eru sum forrit sem eru bara fyrir Windows.

Kostir

Windows Vista : Gluggi á hliðinni með minnismiða og klukku kemur án þess að maður þurfi að niðurhala foritti, foritt sem koma í framtíðini munu 100% virka í Vista.

Mac : Fáir notendur svo fáeir vírusar, ef notendum fjölga þá fjölga vírusanir , gefur þér ekki Internet Explorer(RISA PLÚS). Fólk sem kann ekkert á tölvur geta ekki gert mikin skaða þar sem þau skilja ekkert í Mac.

Windows XP : Þarf ekki mikið minni, er létt og þægilegt. Flestir kunna á það og getur fengið mestu hjálpina með það. Næstum allt virkar í því, getur fengið hluti eins og "Vista Sidebar" ef þér langar.

 

Þetta eru aðal kostir og ókostir að mínu mati. Endilega segðu mér þína skoðunn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

Free Myspace Glitters @ GlitterUniverse.com velkomin á bloggið.kv adda

Adda bloggar, 23.9.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

nú er ég einn af risaeðlunum. vil ekki eyða vinnslu minninu í vista og er þessvegna ennþá með xp.

hvar er hægt að nálgast vista sidebar í xp? búinn að leita hjá microsoft og ekkert fundið og er ekki viss með aðra sem koma upp í leit. 

Fannar frá Rifi, 24.9.2008 kl. 10:24

3 Smámynd: Davíð Sturluson

Skal finna það eþgar útlenskar vefsíður eru uppi, þú getur líka fengið "Vista Look" fyrir XP.

Ég er sjálfur með Windows XP, þarf það fyrir leikinna!

Davíð Sturluson, 24.9.2008 kl. 19:52

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

nákvæmlega. það er varla hægt að keyra Snes ef eitthvað meira vinnsluminninu tapast.

væri fínnt ef ég væri með einhverja sérsamsetta borðtölvu.

Fannar frá Rifi, 24.9.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband