Færsluflokkur: Vefurinn

Hvernig maður býr til töflu (table) á blog.is

 

Ég ætla að kenna ykkir að gera töflu eins og þessa hérna...

HallóHalló Aftur
Halló 2Halló Aftur

Flott ?

Okay, hérna er kennslan.


Þessi kóði á að vera skrifaður í "Nota HTML-ham"

<table border="5"> "// 5 er þykktinn á gráu línunni"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td>  // TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td>  "// TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
</table "//lokar töflunni"

Kóðinn án "comments" þú getur bara gert Copy and paste með þennan, bætt við TR eða TD og breytt texta.

 <table border="5">
<tbody><tr>
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td>
</tr>

<tr>
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td>
</tr>
</tbody></table>

 Endilega skilja eftir athugasemd.

Ef þú ert í vanda með þetta skilja eftir athugasemd, ég skal reyna svara eins fljótt og ég get. Þá má líka vera hjálp með annan HTML kóða Wink (Fyrsti broskallinn minn)


Hvað stjórnar því að bloggið manns komi undir Umræða með stærri mynd.

Ég hef verið að pæla afhverju þetta fólk, opnað blogg þeirra og svoleiðis, finn ekkert mjög sérstak við þau. Eott af þeim hafði fengið undir 100 manns a bloggið alla vikuna.......

Er þetta valið af einhverjum sem starfar fyrir MBL.is 

Eða er þetta kannski gestir frá upphafi ? Nei, það passar ekki heldur. Svo þetta er líklegast valið að handhófi, eru þá einhverjir sem eru valdnir einhvern tíman teknir í burt ? Er verið að hugsa mikið um þetta ?

Getur maður fundið einhverstaðar upplýsingar um þetta ?


Tölvufíkn

Vildi bara minna á  Skoðunarkönnuna hérna vinstra megin um tölvu fíkn, endalega velja hvað ykkur finnst. Það tekur bara eina sek.

Það væri gaman að sjá niðurstöðunnar með þetta.


Er MBL drullusama um tölvur og net ?

Netið liggur að mestuleiti niðri fyrir svona 150.000 Íslendinga!

Enginn frétt kemur á MBL.is um þetta, vísir kom með eina klukkan fjögur! MBL er ekkert að standa sig í þessum málum.  Kannski er það ekki mikilægt að netið er niðri fyrir flest alla, ég sjálfur kemst bara á 3 blog síður og MBL.is!!!

Það vantar nörda til að vinna með fréttir á MBL.is

Þurfa kannski 100% í staðinn fyrir 50% að missa netið svo MBL segir frá ?


Íslenskar vefsíður slæmar!

Margar Íslenskar vefsíður eru slæmar og vitlaust gerðar, það eru til hin og þessi "fyrirtæki" sem búa til vefsíður fyrir fólk, kannski 500kr - 5000kr fyrir vefsíðu. Síðan eru þessar vefsíður kannski bara vitlaus settar upp.

 Þegar maður skiptir vefsíðu í parta þá á maður ekki að nota töflu eins og margar síður gera. Vefsíður eiga að virka fyrir þá sem eru blindir, já fyrir blint fólk. Það er til forrit eins sem lesa texta fyrir þá.

Töflu síður virka ekki fyrir þá vegna þess þá er textinn ekki í beinni línu. Ef þú tekur í burtu allan CSS kóðann úr minni síðu þá er síðan mín bara hvítt og allur textinn í beinni línu niður. Það eru til hlutur sem taka í burtu CSS kóðann sjálfkrafa, eina sem blinda manneskja þarf að gera er að færa músina neðar og þá heyrir hann eða hún textann lesinn upp.

Ég ætlaði að sýna dæmi um rangt setta síðu hérna en netið er í einhverju rugli fyrir þá sem nota kapla frá Vodafone.


Netið er niðri vegna þess....

ljósleiðarinn milli Hveragerðis og Selfoss er niðri eða minnsta kosti sagði Hrannar Pétursson það. Hann er upplýsinga fulltrúi hjá Vodafone. En sú frétt er frá fjögur, ég gerði fáeinar kannanir.... þær síður sem er í Bandaríkuinum eru niðri en margar Breskar uppi.

Ég mun bætta meira hérna við um leið og ég finn meira út.

 MSN er ennþá niðri, nú er víst kát í koti hjá mörgum.

Google fór niður í nokkrar mínútur en kominn aftur upp.


Internet Explorer...hataður af öllum sem gera vefsíður.

Í stuttu máli ef þú nennir ekki lesa opnaði þennan "link" í Internet Explorer http://karmine.gotdns.com/fani.html . Firefox, Safari, Chrome, Opera. Nefndu það bara, allir vefskoðarar nema Internet Explorer sýna fána sem eru ó gallaðir.

 Vefsíðugerðamenn hata Internet Explorer, þeir þurfa að búa til sér skrá fyrir internet explorer. Ef þeir mundu ekki gera það þá mundu flest allir vefir ekki virka rétt fyrir Internet Explorer.

Afhverju nota þá svona margir Internet Explorer ?
Hann fylgir með Windows stýrikerfum...... 

Margar vefsíður eru hannað að þær birtist í miðunni, Internet Explorer sýnir það ? Ekki nýjustu allavega.         Farið á heima síðu mína eða síða Reykjanesbærs og haldið CTRL inni og nota "Scroll" takkann á músinni. Ef síðan helst í miðjunni þá ertu ekki með Internet Explorer.

 Sækjið Firefox eða Safari eða Google Chrome ef þú hefur Internet Explorer, ekki styðja vefskoðara sem virka ekki almennilega. 

http://www.firefox.com

 

Hérna er smá blog.is kóði....

Ef Microsoft mundi eyða tíma í að gera almennilegann vefskoðara þá mundi þessi 4 skjöl ekki vera til!

  <!--[if lte IE 6]>
<link rel="stylesheet" type="text/css" href="http://www.blog.is/css/system-ie.css" />
<script type="text/javascript" defer="defer" src="http://www.blog.is/js/ie-maxwidth.js"></script>
<![endif]-->

<!--[if IE 7]>
<link rel="stylesheet" type="text/css" href="http://www.blog.is/css/system-ie7.css" />
<script type="text/javascript" defer="defer" src="http://www.blog.is/js/ie-maxwidth.js"></script>
<![endif]-->

 


TORRENT, TORRENT, t-t-t-orrent ?

Hvað er eiginlega að gerast í torrent heimnum á Íslandi ?

Látum nú okkur sjá...... thevikingbay.org, rtorrent.net og deilt.net eru uppi. Þrjár síður, þetta hefur greinilega allt skánað eftir að þeir lögðu niður torrent.is . Þrjár síður í staðin fyrir eina.

Torrent er samt ekki alslæmt, einn of leikunum mínum er með smá gallaðan leik svo get ekki installað hærra en 78%. Með torrent get ég reyndar installað leiknum og síðan spilað hann með disknum mínum.

Síðan hefur torrent áhrif á efnahaginn. Mig langar bara að vita hversu mikinn, þá ekki tölur um hversu margir hafa niðurhalið einhverju heldur hversu minna eða meira fólk fer í bíó eftir að Íslenskar torrent síður fóru upp. Líka væri flott að geta vitað hvort heildar salann hjá BT og ELKO og SKífunni hafði minnkar mikið eða aukist eða haldist.

Ég hef ekki verið að fylgjast með, enn þeir einu tölur sem ég hef séð er hversu margir hafa downloadað og hvað það hafi kostað fyrirtækinu.


Íslenskar leikjasíður... íslenskt hvað ?

Ég er búinn að spyrja fólk, en enginn veit afhverfu fólk er að gera Íslenskar leikjasíður.

Einn sagði reyndar..... Þeir eru þarna svo maður "downloadar" ekki erlendis.

Leikurinn er samt talinn sem erlent niðurhal. Eru kannski þessar síður uppi vegna þess sá sem rekur síðuna fær smá gróða ? Síðunnar þurfa ekki mikla bandvídd eða hraða þar sem lítil er á þeim og eru þær allar litlar.

Gleymdi næstum því besta partinum.  Íslensku síðunnar hafa nefnilega miklu færri leiki en erlendu. Þessar síður gæti alveg eins mín vegna gert "redirect" á einhverja leikjasíða beint staðinn fyrir gera marga linka.


Heimska eða það sama og venjulega ?

En einu sinni einhver vefsíða, fyrirtæki eða eitthvað annað að breytta útliti og hvernig kerfið virkar svo það sé "einfaldara og þægilegra" og notendur mótmæla gegnum netið, en samt halda áfram að nota kerfið.

 Þeir eru kannski bara herma eftir Microsoft og gera Vista fyrir vefinn sinn, "fljótara og þægilegra"..... eða hitt og, eins of flestir vita.

 Ef þeir fá lista þar sem einn milljón skrifar undir að þeir vilji gamla kerfið, þá gera þeir ekkert! Nú ? Vegna þess það eru jafnmargir notendur að nota kerfið þeirra.
Ef hins vegar ein miljón manns mundi hætti nota vefinn strax eftir breytinguna. Mundi það ekki senda skýrari skilaboð ?


mbl.is Andlitslyfting Facebook óvinsæl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband