Færsluflokkur: Tölvur og tækni

EA Games

EA Games voru kannski góðir á fyrir nokkrum árum, en síðustu ár hafa þeir ekki verið að standa sig almennilega.

Kauptu endilega góðan leik frá þeim, eftir ár hætta þeir að hugsa um hann, hann gætti ennþá verið bilaður og ósanngjarn. Eina sem þeir hugsa um núna er Mottóið þeirra, gefa út marga leiki í öllum leikjaflokkum eins hratt og þeir geta. Oft eru þessir leikar alveg eins, kannski með smá betri grafík og með einu trikki sem lítur öðruvísi út.

Allir þessi íþróttaleikir.... 2001-2008, prófið þá og sjáið muninn á hverjum leik, ekki mikill ? En óvænt.

LOTR : BFME2 er leikur sem EA gerði 2006 sem ég hef verið að spila mjög mikið undafarna daga, síðasta uppfærsla fyrir leikinn var í enda ársins 2006. Í dag kíktu ég á skjölin sem geyma allar upplýsingar um leikinn, það vantaði "data" fyrir suma kalla í leiknum og það var mjög mikið vitlaust. Síðan lendi ég í leiknum að kallar detti gegnum brýr þegar þeir eru á þeim. Ekki hægt að setja "Rally Point" vegna þess leikurinn getur ekki fundið leið niður stiga, ö finnur leiðinni þegar maður segir mönnunum að fara sig niður. Síðan er leikurinn mjög sanngjarn eða hitt og.       

Ég hafði bestu hetjuna í hæsta stigi(level) með 3 bestu kallana á mót 3 hópum af boga mönnum. Þessir 3 bestu kallar eiga að taka minni skaða frá örvum en aðrir kallar. Þessir þrír hópar af boga mönnum drepa hetjuna og þessa 3 kalla á fáeinum sek og síðan rústuðu virkinu mínu mjög hratt.

EA fannst víst leikurinn alveg nógu sanngjarn eða kannski fullkominn, svo þeir hættu að vinna að honum og fóru að gera eitthvað annað eins og að seinka Spore um tvö ár og þegar hann loksins kemur út þá er hann hryllilega ömurlegur eða í öðrum orðum geimleikur með fáeinum "mini-games"


Er MBL drullusama um tölvur og net ?

Netið liggur að mestuleiti niðri fyrir svona 150.000 Íslendinga!

Enginn frétt kemur á MBL.is um þetta, vísir kom með eina klukkan fjögur! MBL er ekkert að standa sig í þessum málum.  Kannski er það ekki mikilægt að netið er niðri fyrir flest alla, ég sjálfur kemst bara á 3 blog síður og MBL.is!!!

Það vantar nörda til að vinna með fréttir á MBL.is

Þurfa kannski 100% í staðinn fyrir 50% að missa netið svo MBL segir frá ?


Internet Explorer...hataður af öllum sem gera vefsíður.

Í stuttu máli ef þú nennir ekki lesa opnaði þennan "link" í Internet Explorer http://karmine.gotdns.com/fani.html . Firefox, Safari, Chrome, Opera. Nefndu það bara, allir vefskoðarar nema Internet Explorer sýna fána sem eru ó gallaðir.

 Vefsíðugerðamenn hata Internet Explorer, þeir þurfa að búa til sér skrá fyrir internet explorer. Ef þeir mundu ekki gera það þá mundu flest allir vefir ekki virka rétt fyrir Internet Explorer.

Afhverju nota þá svona margir Internet Explorer ?
Hann fylgir með Windows stýrikerfum...... 

Margar vefsíður eru hannað að þær birtist í miðunni, Internet Explorer sýnir það ? Ekki nýjustu allavega.         Farið á heima síðu mína eða síða Reykjanesbærs og haldið CTRL inni og nota "Scroll" takkann á músinni. Ef síðan helst í miðjunni þá ertu ekki með Internet Explorer.

 Sækjið Firefox eða Safari eða Google Chrome ef þú hefur Internet Explorer, ekki styðja vefskoðara sem virka ekki almennilega. 

http://www.firefox.com

 

Hérna er smá blog.is kóði....

Ef Microsoft mundi eyða tíma í að gera almennilegann vefskoðara þá mundi þessi 4 skjöl ekki vera til!

  <!--[if lte IE 6]>
<link rel="stylesheet" type="text/css" href="http://www.blog.is/css/system-ie.css" />
<script type="text/javascript" defer="defer" src="http://www.blog.is/js/ie-maxwidth.js"></script>
<![endif]-->

<!--[if IE 7]>
<link rel="stylesheet" type="text/css" href="http://www.blog.is/css/system-ie7.css" />
<script type="text/javascript" defer="defer" src="http://www.blog.is/js/ie-maxwidth.js"></script>
<![endif]-->

 


Gott að vera laustrúa maður.

Ímyndið ykkur ef kristni trúinn væri enþá jafnströng og hún var. Alltaf að þurfa að biðja og fylgja mörgum reglum betur. Bannað að gera grín af Guði eða Jesúm, þá yrði youtube bannað allstaðar og margar aðrar síður.

Síðan væri margt fólk sem væru ekki kristnir og mundu þanning tapa á þessu.

 

Loka á youtube vegna þess það hafur efni um Muhammed og svoleiðis, ef maður notar Google þá getur maður léttilega fundið svona efni léttilega. Loka kannski á leitarvélar þar sem þær hjálpa að finna þetta. 

Fólk kýs að horfa á myndböndinn eða ekki, ef þú sérð eithvað ógeðslegt myndband og kýs aíðan að horfa á það, þér er svo viðboðið svo að þú reynir t.d. að ákæra eiganda síðunnar, það mundi ekki virka. Hann neyddi þig ekki horfa á þetta.


mbl.is YouTube bannað í Kuwait
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stýriskerfinn........

Það eru nú eiginlega bara þrjú stór stýriskerfi í gangi núna, Windows XP, Windows Vista og síðan Mac frá Apple.

Það eru margir kostir og gallar við þessi þrjú.

Stærstu gallar fyrir leikjanörda eða fólk sem vinnur með stór forrit eins og AutoCad, 3d studio max.

Windows Vista : Vista útlit þarf 50% meira vinnsluminni en Windows XP útaf hversu "flott" útlitið er, ef forritið er ekki 2008 eða 2009 útgáfa þá virkar það ábygglega ekki.

Mac : Þarf 100% meira vinnsluminni en Windows XP, veit ekki mikið meira um Mac.

Windows XP : Ný forrit gætu kannski ekki lengur virkað fyrir Windows XP. Gefur þér Internet Explorer

Hversdaglegir gallar

Windows Vista : Öryggiskerfið hjá þeim er brjálæði, látum okkur sjá ég vil setja inn á tölvuna eitt foritt, og þarf kannski að ýtta á 4 eða 6 "PERMIT" eða "ALLOW" taka sem kemur bara upp í Vista. Síðan er Vista svo lengi að kveikja á sér.....  prófið bara smá gamla fartölvu með Vista, það mun aldrei ganga upp. Gefur þér Internet Explorer.

Mac :Ef þú er vanur/vön Windows þá er þetta helvíti fyrir þig næstu daga. Margir gáfaðir tölvunördar hafa vandamál með Mac þegar þeir reyna að byrja, síðan eru sum forrit sem eru bara fyrir Windows.

Kostir

Windows Vista : Gluggi á hliðinni með minnismiða og klukku kemur án þess að maður þurfi að niðurhala foritti, foritt sem koma í framtíðini munu 100% virka í Vista.

Mac : Fáir notendur svo fáeir vírusar, ef notendum fjölga þá fjölga vírusanir , gefur þér ekki Internet Explorer(RISA PLÚS). Fólk sem kann ekkert á tölvur geta ekki gert mikin skaða þar sem þau skilja ekkert í Mac.

Windows XP : Þarf ekki mikið minni, er létt og þægilegt. Flestir kunna á það og getur fengið mestu hjálpina með það. Næstum allt virkar í því, getur fengið hluti eins og "Vista Sidebar" ef þér langar.

 

Þetta eru aðal kostir og ókostir að mínu mati. Endilega segðu mér þína skoðunn.


TORRENT, TORRENT, t-t-t-orrent ?

Hvað er eiginlega að gerast í torrent heimnum á Íslandi ?

Látum nú okkur sjá...... thevikingbay.org, rtorrent.net og deilt.net eru uppi. Þrjár síður, þetta hefur greinilega allt skánað eftir að þeir lögðu niður torrent.is . Þrjár síður í staðin fyrir eina.

Torrent er samt ekki alslæmt, einn of leikunum mínum er með smá gallaðan leik svo get ekki installað hærra en 78%. Með torrent get ég reyndar installað leiknum og síðan spilað hann með disknum mínum.

Síðan hefur torrent áhrif á efnahaginn. Mig langar bara að vita hversu mikinn, þá ekki tölur um hversu margir hafa niðurhalið einhverju heldur hversu minna eða meira fólk fer í bíó eftir að Íslenskar torrent síður fóru upp. Líka væri flott að geta vitað hvort heildar salann hjá BT og ELKO og SKífunni hafði minnkar mikið eða aukist eða haldist.

Ég hef ekki verið að fylgjast með, enn þeir einu tölur sem ég hef séð er hversu margir hafa downloadað og hvað það hafi kostað fyrirtækinu.


Íslenskar leikjasíður... íslenskt hvað ?

Ég er búinn að spyrja fólk, en enginn veit afhverfu fólk er að gera Íslenskar leikjasíður.

Einn sagði reyndar..... Þeir eru þarna svo maður "downloadar" ekki erlendis.

Leikurinn er samt talinn sem erlent niðurhal. Eru kannski þessar síður uppi vegna þess sá sem rekur síðuna fær smá gróða ? Síðunnar þurfa ekki mikla bandvídd eða hraða þar sem lítil er á þeim og eru þær allar litlar.

Gleymdi næstum því besta partinum.  Íslensku síðunnar hafa nefnilega miklu færri leiki en erlendu. Þessar síður gæti alveg eins mín vegna gert "redirect" á einhverja leikjasíða beint staðinn fyrir gera marga linka.


Ofnæmi hvað ?

Ég er nú sjálfu með frjóofnæmi svo ég vona að þetta sé ekki satt.

Ég hef reyndar ekki tekið eftir því að ofnæmið sé verra þótt heitara sé. Það eru bara meiri líkur að ég byrja að hnerra. Þegar ég byrja að hnerra þá hnerra ég ekki öðruvísi þótt kaldara sé.

Er þetta meira svona um fólk er með mjög slæmt ofnæmi ? Kannski er ég bara svona skrítinn....


mbl.is Er ofnæmi umhverfisvandamál?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einfalt, 18+ á síma!

Auðvitað eru þeir hættulegir, eins og vísindamennirnir sögðu þá var þetta   "x"% líkur án farsíma og "y" líkur með farsíma.

Æææ,  gleymdi að við fáum engar tölur eða neitt.

Eru þeir kannski að reikna með að maður notar símann 5 klukkutíma á dag kannski ? eða kannski ef maður notar hann meira en tíu mínútur. Það þarf greinilega að setja 18+ aldurstakmark á farsíma.

Síðan er spurnign hvað með þráðlaust net, ef krakki labbar nálægt því, aukast líkunar ? Talstöð ? Tölvur ? Það er svo marg sem sendir bylgjur frá sér. Gæti það ekki verið meira en farsímar ?


mbl.is Varað við notkun farsíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband