EA Games

EA Games voru kannski góðir á fyrir nokkrum árum, en síðustu ár hafa þeir ekki verið að standa sig almennilega.

Kauptu endilega góðan leik frá þeim, eftir ár hætta þeir að hugsa um hann, hann gætti ennþá verið bilaður og ósanngjarn. Eina sem þeir hugsa um núna er Mottóið þeirra, gefa út marga leiki í öllum leikjaflokkum eins hratt og þeir geta. Oft eru þessir leikar alveg eins, kannski með smá betri grafík og með einu trikki sem lítur öðruvísi út.

Allir þessi íþróttaleikir.... 2001-2008, prófið þá og sjáið muninn á hverjum leik, ekki mikill ? En óvænt.

LOTR : BFME2 er leikur sem EA gerði 2006 sem ég hef verið að spila mjög mikið undafarna daga, síðasta uppfærsla fyrir leikinn var í enda ársins 2006. Í dag kíktu ég á skjölin sem geyma allar upplýsingar um leikinn, það vantaði "data" fyrir suma kalla í leiknum og það var mjög mikið vitlaust. Síðan lendi ég í leiknum að kallar detti gegnum brýr þegar þeir eru á þeim. Ekki hægt að setja "Rally Point" vegna þess leikurinn getur ekki fundið leið niður stiga, ö finnur leiðinni þegar maður segir mönnunum að fara sig niður. Síðan er leikurinn mjög sanngjarn eða hitt og.       

Ég hafði bestu hetjuna í hæsta stigi(level) með 3 bestu kallana á mót 3 hópum af boga mönnum. Þessir 3 bestu kallar eiga að taka minni skaða frá örvum en aðrir kallar. Þessir þrír hópar af boga mönnum drepa hetjuna og þessa 3 kalla á fáeinum sek og síðan rústuðu virkinu mínu mjög hratt.

EA fannst víst leikurinn alveg nógu sanngjarn eða kannski fullkominn, svo þeir hættu að vinna að honum og fóru að gera eitthvað annað eins og að seinka Spore um tvö ár og þegar hann loksins kemur út þá er hann hryllilega ömurlegur eða í öðrum orðum geimleikur með fáeinum "mini-games"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

já vaaá hvað ég er sammála.

Það er samt alveg ótrúlegt hvað mörg leikjafyrirtæki gera ekki neitt.

Dæmi.Bethesta voru æðislegir hérna í Den. Morrowind var snilldin ein. Support og hálf opið kerfi með editor svo þú gast breytt leiknum að eigin vild og deilt með öðrum. Leikurinn er enn í spilun og mod´s eru orðin óteljandi mörg. 

Framhaldið var Oblivion. átti að vera stærri og flottari. jú hann er flottari en allt er minna. ferkílómetrar landsvæðið sem hægt er að fara um er mun minna. síðan ofan á það er allt það sem þú gerir og vinnur hörðum höndum að, eign Bethesta og þeir geta tekið það og selt á vefsíðu sinni til annarra spilara. 

verð að bæta einu við Oblivion og Morrowind. í Morrowind þegar þú fórst eitthvað verulega langt frá byggðu bóli eða í dungeons, þá voru óvinirnir margfalt sterkari en þú. þú varðst að hækka í level áður en hægt var hætta sér í að klára leikinn. 

Oblivion. tæknilega er hægt að klára leikinn á 1lvl því allir eru hlufallslega jafnsterkir og þú. "goblin in epic deadric armor". 

Fannar frá Rifi, 28.9.2008 kl. 10:19

2 Smámynd: Davíð Sturluson

Sem betur fer með Oblivion þá getur fengið foritt til að búa til MOD í leikinn, þar geturu reyndar stækkað heiminn og breytt því að  óvinir hækki um stig með þér.

 Með LOTR BFME leikinn hjá mér, þá er ég að laga hann sjálfur en þá missi ég net aðganginn.

Battlefield1942, frábær leikur! (aukapakkanir dáltið gallaðir)

BattlefieldVietnam, góður leikur.

Battlefield  2, dáltið slæmur leikur.

Davíð Sturluson, 28.9.2008 kl. 12:48

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Best heppnaði framleiðandi á leikjum er Sid Meier og Civilization serían. frelsi og stuðningur. Enda eru menn enn að spila Civ2 og gefa út mods, 12 árum eftir að hann var gefin út.

Það er óþolandi þegar fyrirtæki læsa leikjum gagnvart breytingum eða eitthvað á þann veg. 

Höfundarréttarvörn á tölvuleikjum ætti að vera 10 ár. eftir það ætti allt að vera open source.

Fannar frá Rifi, 28.9.2008 kl. 12:58

4 Smámynd: Davíð Sturluson

Civilization er ekki eign Sid Meier lengur, heldur keypti annað fyrirtæki þá.

Það er barist við að fá kóðan fyrir Civilization 2 gefinn út, þetta fólk hefur stuðning einn aðal mannan sem gerði leikinn, en þar senm hann á ekekrt í leiknum lengur þá er kannski stuðningur hans ekki mikill.

Simcity 2000 kóðinn er þó kominn út.

Davíð Sturluson, 28.9.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband