Indiana Jones : The Orginal Adventures (LEGO Game)

Ein af bestu myndum allra tíma eru Indiana Jones myndirnar, eða þær fyrstu þrjár. (Þessar án geimvera)

LEGO Indiana Jones : The Orginal Adventures fer í gegnum allan söguþráð fyrstu þriggja myndana.

Leikurinn er einfaldur svo allir geta spilað hann, maður lærir fljótt á hann. Hann er líka skemtilegur fyrir þá sem eru góðir í leikjum. Þú munt hlaupa í burtu frá rúllandi steinum, þurfa að komast framhjá gildrum og meira í anda Indiana Jones. 

Síðan er alltaf hægt að fara í "Two Player" maður getur byrjað á borði sem "One Player" og látið síðan vin sinn spila með í miðju borði, leikmaður númer tvö getur alltaf komið inn í leikinn hvænar sem hann vill og líka hætt hvænar sem hann vill án þess að það trufli leikinn.

Maður getur safnað "peningum" og keypt hluti eins og nýja kalla til að spila. Ef þú hefur spilað LEGO Star Wars, sem er bara snilld. Þá munt þér líka vel við þennan.

 Því miður eru enginn geislasverð að "force" í þessum leik..... eða skildi það var einn af þessum leynilegum svindlum sem ég held að séu í leiknum.....

 Ég mundigefa leiknum 8.5/10 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband