Strætókortinn skemtilegu...

Þau eru þægileg en erfið að fá...

Fyrst þarftu að skrifa kennitölu á strætó.is þá færðu lykilorð sent í netbanka (netbanka forráðamanns ef yngri 18 ára) þá getur loksins sent mynd af þér sem þarf að vera í sérstaki gerð og í .jpg og uppfylla sérstakar kröfur. Þú færð engan póst á netinu hvort myndin var samþykkt eða ekki... eina sem þú getur gert er að bíða og bíða, ef hún er ekki kominn eftir þrjár vikur þá ættirðu að vera búinn að hringja í það og spyrja um kortið og þeir segja að myndin var ekki samþykkt svo þú þarft að senda aðra og bíða svo aftur.

Getur verið vesen, sem betur fer lenti ég ekki í þessu, hins vegar gerðu tveir vinir mínir það og einn þeirra er ennþá bíðandi....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband