Hvernig maður býr til töflu (table) á blog.is

 

Ég ætla að kenna ykkir að gera töflu eins og þessa hérna...

HallóHalló Aftur
Halló 2Halló Aftur

Flott ?

Okay, hérna er kennslan.


Þessi kóði á að vera skrifaður í "Nota HTML-ham"

<table border="5"> "// 5 er þykktinn á gráu línunni"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td>  // TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td>  "// TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
</table "//lokar töflunni"

Kóðinn án "comments" þú getur bara gert Copy and paste með þennan, bætt við TR eða TD og breytt texta.

 <table border="5">
<tbody><tr>
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td>
</tr>

<tr>
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td>
</tr>
</tbody></table>

 Endilega skilja eftir athugasemd.

Ef þú ert í vanda með þetta skilja eftir athugasemd, ég skal reyna svara eins fljótt og ég get. Þá má líka vera hjálp með annan HTML kóða Wink (Fyrsti broskallinn minn)


Vantar blogglausar helgir!

Vantar blogglausar helgir!

Það ætti að setja inn svona blogg lausar helgi svona tvisvar eða þrisvar á ári, bara til að láta fólk hætta að blogga í fáeina daga.

Sumt fólk er næstum alltaf á blogginu! Annað hvort lesandi blogg eða bloggandi sjálf/ur.

Mér líst ekkert á þessa þróun, ég held að bloggfíkn verði stærri eftir árunum!

 

Endilega segja ykkar skoðanir, þarft ekki að skrá þig inn og IP tölur ekki skráðar.

 

Stóri textinn er ekki breytt með Textastærð heldur html tag sem er kall <h1> eða Header 2


Afhverju gerði ég blogg ?

Af hverju gerði ég þetta blogg hérna á MBL.is, einföld skýring.

Hann faðir minn hefur blogg hérna sem er http://midborg.blog.is svo ég ákvað bara að gera blogg hérna líka, en nennti ekkert að blogga.

Síðan eftir 3 daga eða á Mánudegi þá ákvað ég að keppast við hann. Ég ætlaði að gera mitt blogg miklu vinsælar en hans blogg hafði einhvern tíman verið og að reyna að halda blogg umræðunni mest tengt tölvum og leikjum.

Ég er nú þegar búinn að ná fleiri IP tölum á dag en hann hefur nokkru tíman náð og er búinn að fara hærra í vinsældra listann en hann hefur farið.

Þótt ég hef náð því sem ég vildi ná mun ég halda áfram að blogga. Það vantar fleiri tölvunörda hérna. Ekki nörda þó, það er nóg af þeim hér nördunum fjölgar hratt, en tölvunördunum fjölgar hægar.


EA Games

EA Games voru kannski góðir á fyrir nokkrum árum, en síðustu ár hafa þeir ekki verið að standa sig almennilega.

Kauptu endilega góðan leik frá þeim, eftir ár hætta þeir að hugsa um hann, hann gætti ennþá verið bilaður og ósanngjarn. Eina sem þeir hugsa um núna er Mottóið þeirra, gefa út marga leiki í öllum leikjaflokkum eins hratt og þeir geta. Oft eru þessir leikar alveg eins, kannski með smá betri grafík og með einu trikki sem lítur öðruvísi út.

Allir þessi íþróttaleikir.... 2001-2008, prófið þá og sjáið muninn á hverjum leik, ekki mikill ? En óvænt.

LOTR : BFME2 er leikur sem EA gerði 2006 sem ég hef verið að spila mjög mikið undafarna daga, síðasta uppfærsla fyrir leikinn var í enda ársins 2006. Í dag kíktu ég á skjölin sem geyma allar upplýsingar um leikinn, það vantaði "data" fyrir suma kalla í leiknum og það var mjög mikið vitlaust. Síðan lendi ég í leiknum að kallar detti gegnum brýr þegar þeir eru á þeim. Ekki hægt að setja "Rally Point" vegna þess leikurinn getur ekki fundið leið niður stiga, ö finnur leiðinni þegar maður segir mönnunum að fara sig niður. Síðan er leikurinn mjög sanngjarn eða hitt og.       

Ég hafði bestu hetjuna í hæsta stigi(level) með 3 bestu kallana á mót 3 hópum af boga mönnum. Þessir 3 bestu kallar eiga að taka minni skaða frá örvum en aðrir kallar. Þessir þrír hópar af boga mönnum drepa hetjuna og þessa 3 kalla á fáeinum sek og síðan rústuðu virkinu mínu mjög hratt.

EA fannst víst leikurinn alveg nógu sanngjarn eða kannski fullkominn, svo þeir hættu að vinna að honum og fóru að gera eitthvað annað eins og að seinka Spore um tvö ár og þegar hann loksins kemur út þá er hann hryllilega ömurlegur eða í öðrum orðum geimleikur með fáeinum "mini-games"


Hvað stjórnar því að bloggið manns komi undir Umræða með stærri mynd.

Ég hef verið að pæla afhverju þetta fólk, opnað blogg þeirra og svoleiðis, finn ekkert mjög sérstak við þau. Eott af þeim hafði fengið undir 100 manns a bloggið alla vikuna.......

Er þetta valið af einhverjum sem starfar fyrir MBL.is 

Eða er þetta kannski gestir frá upphafi ? Nei, það passar ekki heldur. Svo þetta er líklegast valið að handhófi, eru þá einhverjir sem eru valdnir einhvern tíman teknir í burt ? Er verið að hugsa mikið um þetta ?

Getur maður fundið einhverstaðar upplýsingar um þetta ?


Lesa hér til að vita hvað prímtala er.

Fyrir þá sem vita ekki hvað prímtala er þá er prímtala tala sem ekki er hægt að vera búinn til með því að sinna tveir tölur saman. 2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19, 23, 29, 31, 37, 41, 43, 47, 53, 59, 61, 67, 71, 73, 79, 83, 89, 97 Þetta eru prímtölur sem eru lægri en hundrað.

Prímtölur birtast sem fyrsta tala í margföldunartöflu í fyrsta skiptið sem þeir birtast í henni.

 

Það er rosalega erfitt að finna nýja prímtölu, eins og fréttin segir þá er talan með 13 milljón stafa tala, reynið að komast upp í 500 í huganum. Erfitt ekki satt ?


mbl.is 13 milljóna stafa prímtala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tölvufíkn

Vildi bara minna á  Skoðunarkönnuna hérna vinstra megin um tölvu fíkn, endalega velja hvað ykkur finnst. Það tekur bara eina sek.

Það væri gaman að sjá niðurstöðunnar með þetta.


Drykkja tvöfaldast, auðvitað!

Í framhaldsskóla þá eru fleiri partý en í grunnskóla, fólk á það til að fá sér áfengi þegar það er í partýi. Harðari reglur á þetta mun láta suma bara drekka í felum í staðinn fyrir á stað þar sem er oft fylgst með fólki.

Hvort langar þér að vita af krakka þínum á balli fullur eða í húsasundi fullur.  Á ballinu eru einhverjir að fylgjast með. Í húsasundinu er enginn að fylgjast með.

Unglingar eiga meiri pening eftir sumarið svo það getur keypt áfengi, þeir sem eru í framhaldsskóla eru líka yfirleit með hærri laun en þeir í grunnskóla. Ef öllum sem er 16 ára og 17 ára yrðu bannaður inngangur í böllinn ef þau hefðu drukkið eitthvað þá mundu færri mætta ég fólki sem mættir á böll færri fækkandi.

Það eru ekki allir sem geta skemmt sér ófull. Kannski tvöfaldast áfengisneysla 15 ára yfir sumarið líka.


mbl.is Áfengisneysla 16 ára unglinga tvöfaldast yfir sumartímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smá grín, alltaf skemtilegt

Vill bara vara við að sumir af þessum linkum er ekki fyrir þá viðkvæmu eða ungu. Endilega horfa samt, Noodle myndbandið hefur twist í enda, svo þú verður að horfa á allt og bannað að spóla áfram!

Krækjur "linkar"

How Much Do You Like Noodle ? - Hversu Mikið Líkar Þér Við Núðlur

Er með smá "adult theme"

The Sign that says "Do not ??????"- Skiltið sem segir "Ekki ??????"

?????? er sett svo ég skemmi ekki fyrir, það er ofbeldi í þessi

Animator Vs. Animation - Teiknar á móti Teiknungu 1

Animator Vs. Animation 2 - Teiknar á móti Teiknungu 2

Hvað mun gerast ef teikninginn þín mun allt í einu koma til lífs og reyna að rústa tölvunni ? Númer tvö er betra gert og stærra.  Þessar tvær eru fyrir alla.


2.600 manns......

Jess, en flott! Hvað nú ? Venjulega keyra þarna hversu margir ?

 

Mig langar að sjá prósent líka eða heildartölu! 2600 færri bílar af 5000 er mjög gott, 2600 færri bílar en 25000 ekki eins gott. 2600 færri segir mér nákvænlega ekkert annað en 2600 færri bíllar núna go síðasy var það X jamm risastórt X

 

 


mbl.is Færri á götum borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband