Íslenskar leikjasíður... íslenskt hvað ?

Ég er búinn að spyrja fólk, en enginn veit afhverfu fólk er að gera Íslenskar leikjasíður.

Einn sagði reyndar..... Þeir eru þarna svo maður "downloadar" ekki erlendis.

Leikurinn er samt talinn sem erlent niðurhal. Eru kannski þessar síður uppi vegna þess sá sem rekur síðuna fær smá gróða ? Síðunnar þurfa ekki mikla bandvídd eða hraða þar sem lítil er á þeim og eru þær allar litlar.

Gleymdi næstum því besta partinum.  Íslensku síðunnar hafa nefnilega miklu færri leiki en erlendu. Þessar síður gæti alveg eins mín vegna gert "redirect" á einhverja leikjasíða beint staðinn fyrir gera marga linka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband