Tölvufíkn leiðir að úrsögn úr skóla ?

Það var í fréttunum um daginn að tölvuleikir leiði að því að fólk hætti í vinnum og í skólum.

Er það nú satt ?

Það er eiginlega satt, það er fá atvik þar sem svoleiðis gerist. Það er svo margir sem spila leiki of mikið svo að það má túlka þetta ef þú hættir í skólanum og spilar tölvuleiki að það sé útaf tölvuleika fíkninni.

 Fólk sem á erfitt að eignast vini og tala við aðra hafa miklar líkur til að hætta í skóla og hafa miklar líkar til að spila ávanabindandi leiki eins og Guild Wars og Warhammer Online. Þetta fólk gæti hafa hætt í skóla útaf fyrri vandamáli sínu.

 Hins vegar mynda oft tölvunördar hópa og halda áfram í skóla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband