Ofnæmi hvað ?
2008-09-22
Ég er nú sjálfu með frjóofnæmi svo ég vona að þetta sé ekki satt.
Ég hef reyndar ekki tekið eftir því að ofnæmið sé verra þótt heitara sé. Það eru bara meiri líkur að ég byrja að hnerra. Þegar ég byrja að hnerra þá hnerra ég ekki öðruvísi þótt kaldara sé.
Er þetta meira svona um fólk er með mjög slæmt ofnæmi ? Kannski er ég bara svona skrítinn....
Er ofnæmi umhverfisvandamál? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
>Ég hef reyndar ekki tekið eftir því að ofnæmið sé verra þótt heitara sé. Það eru bara meiri líkur að ég byrja að hnerra. Þegar ég byrja að hnerra þá hnerra ég ekki öðruvísi þótt kaldara sé.
Er þá ekki ofnæmið verra?, það hlýtur að vera ef þú hóstar meira en ella, skiptir engu máli þótt hóstinn sé sá sami.
Jóhannes H 23.9.2008 kl. 13:07
Já, ég skýrði mig ekki alveg.
Á heitari dögum þá byrja ég að hnerra kannski einum tíma fyrr, en hnerra jafnmörgum sinnum á klukkutíman.
Davíð Sturluson, 23.9.2008 kl. 14:28
Ah ég skil,
En það er samt klukkutími sem þú hefðir ekki eytt í að hnerra
Jóhannes H 23.9.2008 kl. 20:38
Já, enda er það mér að kenna að taka ekki inn ofnæmislyf.
Nenni því aldrei, svo þegar ég fæ ofnæmi þá er það bara mér að kenna, get tekið lyfið með mér.
Davíð Sturluson, 23.9.2008 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.