Call of Duty: Modern Warfare 2

Call of Duty: Modern Warfare 2

 "Nútíma herkúnstir"  hefur spennandi og hröð "Campaign" og mjög góð samvinnu spil eða "cooperative play" og"multiplayer" sem maður festist léttilega í og skemmtir sér kónglega í.

En hátt verð og takmarkað "multiplayer" valmöguleikar skemma leikinn smá.

 

Leikurinn getur verið dálítið dimmur þar sem þú neyðist stundum að drepa saklausa borgarbúa og gera marga illa hluti. En svoleiðis sýnir leikurinn hvernig stríð eru grimm og ljót, það er ekkert hetjulegt við þennan leik.

 

"Multiplayer" eða fjölspilun er það besta við leikinn. Þar getur þú keppt við vini og ókunna í mjög góðum gæðum. Það er þægilegt að spila kalinn og nota hann til að gera hluti.

 

Ég mæli með þessum leik ef þú vilt "byssuleik". Þetta er án efa besti fyrstu persónu skotleikur sem hefur komið út í langan tíman. Ekki nóg með það heldur er hann svo vinsæll að flestir hafa hann og getur léttilega fundið Íslendinga sem hafa þegar keypt leikinn eða ætla að kaupa hann.

 Síðan er alltaf hægt að gefa þennan leik í jólagjöf, jú víst er hann dálítið ofbeldisfullur en ef krakkinn er 14 ára eða eldri ætti það ekki hafa áhrif á hann. Hann mun hvort sem er sjá leikinn hjá vinum sínum eða reyna niðurhala honum ólöglega á netinu.

 

Leikurinn fæst í PC, PS3 eða Xbox360.

 Ég ætla að gefa leiknum 9.1/10


Indiana Jones : The Orginal Adventures (LEGO Game)

Ein af bestu myndum allra tíma eru Indiana Jones myndirnar, eða þær fyrstu þrjár. (Þessar án geimvera)

LEGO Indiana Jones : The Orginal Adventures fer í gegnum allan söguþráð fyrstu þriggja myndana.

Leikurinn er einfaldur svo allir geta spilað hann, maður lærir fljótt á hann. Hann er líka skemtilegur fyrir þá sem eru góðir í leikjum. Þú munt hlaupa í burtu frá rúllandi steinum, þurfa að komast framhjá gildrum og meira í anda Indiana Jones. 

Síðan er alltaf hægt að fara í "Two Player" maður getur byrjað á borði sem "One Player" og látið síðan vin sinn spila með í miðju borði, leikmaður númer tvö getur alltaf komið inn í leikinn hvænar sem hann vill og líka hætt hvænar sem hann vill án þess að það trufli leikinn.

Maður getur safnað "peningum" og keypt hluti eins og nýja kalla til að spila. Ef þú hefur spilað LEGO Star Wars, sem er bara snilld. Þá munt þér líka vel við þennan.

 Því miður eru enginn geislasverð að "force" í þessum leik..... eða skildi það var einn af þessum leynilegum svindlum sem ég held að séu í leiknum.....

 Ég mundigefa leiknum 8.5/10 


Ertu að nota Internet explorer ? Klikka hér þá!

Internet Explorer sýnir margar vefsíður vitlaust og með því að nota Internet Explorer þá ertu að gera vefsíðugerð erfiðari.

 

Hættu að nota Internet Explorer.

Notaðu einn af eftirfarandi.... þeir eru ókeypi, Internet Explorer fylgir tölvunni þínni ekki útaf því Internet Explorer er bestur, heldur útaf því Microsoft gerði Internet Explorer og Windows.

Firefox

Chrome

Safari


Topp 10 leikir allra tíma!

  1. The Legend of Zelda: Ocarina of Time  N64 1998
  2. Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots PS3 2008
  3. Soul Calibur DC 1999
  4. Tony Hawk's Pro Skater 3 PS2 2001
  5. Chrono Cross PS 2000
  6. Grand Theft Auto IV PS3 2008
  7. NFL 2K DC 1990
  8. Perfect Dark N64 2000
  9. Super Mario Bros. Deluxe GBC 1999
  10. Tekken 3 PS 1998
Linkar eru ekki myndbönd þetta skipti heldur skriflega upplýsingar og myndir á gamespot.com

Top 10 Leikjalistinn....

Núna er ég búinn að setja link á alla leikina svo ef þú klikkar á nenið opnast nýr gluggi með myndbandu um leikinn, einn leikur hafði ekkert myndband en er ókeypis sem gaf link á heimasíðuna.

Top 10 Leikir fyrir flestar tölvur

PC

  1. Crysis Warhead
  2. Mass Effect
  3. Galactic Civilzations II: Twilight of Arnor
  4. Sam & Max: Season 2
  5. Out of the Park Baseball 9
  6. Europa Universalis III: In Nomine
  7. Age of Conan: Hyborian Adventures
  8. Assassin's Creed
  9. Spore
  10. Devil May Cry 4

Playstation 2

  1. Shin Megami Tensai: Persona 3 FES
  2. MLB Power Pros
  3. Lego Indiana Jones: The Original Adventures
  4. Yakuza 2
  5. Wall-E
  6. Mana Kheimia: Alchemists of Al-Revis
  7. Naruto: Ultimate Ninja 3
  8. Pro Evolution Soccer 2008
  9. Guiter Hero: Aerosmith
  10. Sega Superstars Tennis
Playstation 3
  1. Metal Gear Solid 4: Guns of Patriots
  2. Grand Theft Auto IV
  3. NHL 09
  4. Sid Meier's Civilization Revolution
  5. Mega Man 9
  6. Brothers in Arms: Hell's Highway
  7. Soul Calibur IV
  8. Battlefield: Bad Company
  9. Tom Clancy's Rainbow Six Vegas 2
  10. Condemned 2: Bloodshot

XBOX360

  1. Grand Theft Auto IV
  2. Braid
  3. NHL 09
  4. Geometry Wars: Retro Evolved 2
  5. Sid Meier's Civilization Revolution
  6. Brothers in Arms: Hell's Highway
  7. Rock Band 2
  8. Viva Pinata: Trouble in Paradise
  9. Castle Crasher
  10. Tales of Vesperia

Nintendo DS

  1. Final Fantasy IV
  2. The World Ends With You
  3. GRID
  4. Sid Meier's Civilization Revolution
  5. Trauma Center: Under the Knife 2
  6. Ninja Gaiden Dragon Sword
  7. Lock's Quest
  8. Dragon Quest IV: Chapters of the Chosen
  9. N+
  10. Bangai-O Spirits

Wii

  1. Super Smash Bros. Brawl
  2. Okami
  3. Mega Man 9
  4. Mario Kart Wii
  5. MLB Power Pros 2008
  6. Rock Band
  7. Blast Works: Build, Trade, Destroy
  8. Lego Indiana Jones: The Original Adventures
  9. Pro Evolution Soccer 2008
  10. Bull: Scholarship Edition

Allar vélanar

  1. Metal Gear Solid 4: Guns of Patriots     PS3
  2. Grand Theft Auto IV                             PS3
  3. Grand Theft Auto IV                             X360
  4. Braid                                                     X360 
  5. Super Smash Bros. Brawll                     WII
  6. Crysis Warhead                                    PC
  7. NHL 09                                                 PS3
  8. NHL 09                                                 X360
  9. Sid Meier's Civilization Revolution         PS3
  10. Sid Meier's Civilization Revolution         X360

 

Ef þú átt einn af eftirfarandi leikjum þá ertu smá tölvunörd.


Mega Man 9

Fyrir 6 dögum kom út nýr Mega Man frá þeim sömu og gerðu Mega Man 1, held ég.

Þessi nýi Mega Man er í gömlu góðu gæðunum, 8 bita....

Hann getur enþá bara gert gömlu trikkinn, hopa skjóta og svoleiðis. Það er bara kominn nýr söguþráður í leikinn.  Söguþráðurinn er mjög sérstakur að þessu sinni. Leikurinn er ábygglega ódýrasti leikurinn í Playstation3 og XBOX360. Hann kostar svona 1000 kall minnir mig.

 

Flestir vita hvernig þessi gamli leikur virkar, svo nenni ekki blogga meira um hann.


Fable II - Lionhead Studio

Núna styttist óðunn í leikinn Fable 2.

Fable er ævintýra leikur þar þú tekur stjórn á aðalpersónunni og fer að bjarga heimunum.

Þú getur unnið á stöðum í borginni fyrir auka penining (kannski geturu líka keypt hús og leigt þau út síðan)

Tölvu grafíkin eru æðisleg og í þetta skipti geturðu farið í Multiplayer veit ekki hvernig það virkar alveg, en þessi leikur verðir einn af stóru leikunum fyrir jólin. Ef þú hefur ekki heyrt um Fable endilega prófaði leik númer eitt, ég er viss um að þér mun líka við hann.

Í leik eitt þá eldist maður, sumir vinna kannski leikinn 40 ára og aðrir 60 ára. Síðan er alltaf hægt að breytta um klippingu. Eitt skipti átti ég mikinn pening en vildi græða á peningum svo ég drap alla í einum bæ og keypti öll húsin og leigðu þau út.

Síðan er flott kerfi með hluti í búðunum. Ef búðin á 100 Ilmvötn þá eru þau ódýr en ef búðin á 4 Ilmvötn þá eru þau dýr. Svo þú getur kannski keypt 25 Ilmvötn í búð sem á mikið og ferðast langa leið í búð sem á lítil og grætt rosalega mikið.

 Leikurinn kemur fyrst út á XBOX (Microsoft eitthvað að borga Lionhead Studio miklar fjárhæðir)

Ekki er þó vitað í hvaða mánuði hann kemur út á PC, en vonandi fyrir jól, annað væri heimskulegt. Það ættu nú flestir að vita fólk kaupir meira af svona hlutum fyrir jólin.


Terminator and Jesus!

Varð bara að deila þessu!


Núna skal fólkið á blog.is hafa varan á!

Ég ætla núna að reyna að finna fólk á blog.is sem er áhugavert og bloggar um eitthvað skemmtilegt.  Þannig ég mun ekkert blogga því flest allur tíminn minn mun fara í að lesa annarra manna blogg næstu daga.

 

 Vildi bara að segja þetta, þannig að þótt að ný blogg komi ekki endilega verð ég ennþá hérna að gá að athugasemdum.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband