Mega Man 9

Fyrir 6 dögum kom út nýr Mega Man frá þeim sömu og gerðu Mega Man 1, held ég.

Þessi nýi Mega Man er í gömlu góðu gæðunum, 8 bita....

Hann getur enþá bara gert gömlu trikkinn, hopa skjóta og svoleiðis. Það er bara kominn nýr söguþráður í leikinn.  Söguþráðurinn er mjög sérstakur að þessu sinni. Leikurinn er ábygglega ódýrasti leikurinn í Playstation3 og XBOX360. Hann kostar svona 1000 kall minnir mig.

 

Flestir vita hvernig þessi gamli leikur virkar, svo nenni ekki blogga meira um hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

http://wii.ign.com/dor/objects/14260822/mega-man-9/videos/megaman9_vidrev_091908.html

Því lík snilld. ég segi eins bróðir minn sagði við mig "núna langar mig í Wii".

Flóknir leikir og flott grafík er ekki alltaf af hinu góða. getur reyndar gert leiki lélega þar sem öll áhersla er á flott heitin á kostnað spila endingu leiksins. 

ég er enn að spila megaman 2 annaðslagið á Snes emulator. 

Davíð verða að hrósa þér fyrir að halda úti tölvunörda bloggi. mikið af blogginu hjá þér er það fróðlegasta sem ég hef lesið um tölvur og leiki á íslensku síðan útgáfu á Tölvuheimur (pc world á íslandi) hætti.

Fannar frá Rifi, 28.9.2008 kl. 17:46

2 Smámynd: Davíð Sturluson

Takk, það eina slæma við bloggið mitt er máfarið mitt og stafsetningin.

Málfarið mitt er svona útaf því ég nota rosalega mikið ensku þegar ég skrifa, reyndar skrifa ég mjög sjaldan á íslensku.

Davíð Sturluson, 28.9.2008 kl. 18:45

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

sá einhverstaðar link á mynd með texta. allir stafirnir voru allir brenglaðir. aðeins fyrsti og síðasti stafur í hverju orði var réttur. samt var textin auðlæsilegur. einhverjar skýringar fylgdu um aðeins 50% jarðabúa geta lesið þetta.

ekki láta stafsettningar fasista draga þig niður. þeir eru bara fúlir karlar og konur

Fannar frá Rifi, 28.9.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband