Fable II - Lionhead Studio
2008-09-28
Núna styttist óðunn í leikinn Fable 2.
Fable er ævintýra leikur þar þú tekur stjórn á aðalpersónunni og fer að bjarga heimunum.
Þú getur unnið á stöðum í borginni fyrir auka penining (kannski geturu líka keypt hús og leigt þau út síðan)
Tölvu grafíkin eru æðisleg og í þetta skipti geturðu farið í Multiplayer veit ekki hvernig það virkar alveg, en þessi leikur verðir einn af stóru leikunum fyrir jólin. Ef þú hefur ekki heyrt um Fable endilega prófaði leik númer eitt, ég er viss um að þér mun líka við hann.
Í leik eitt þá eldist maður, sumir vinna kannski leikinn 40 ára og aðrir 60 ára. Síðan er alltaf hægt að breytta um klippingu. Eitt skipti átti ég mikinn pening en vildi græða á peningum svo ég drap alla í einum bæ og keypti öll húsin og leigðu þau út.
Síðan er flott kerfi með hluti í búðunum. Ef búðin á 100 Ilmvötn þá eru þau ódýr en ef búðin á 4 Ilmvötn þá eru þau dýr. Svo þú getur kannski keypt 25 Ilmvötn í búð sem á mikið og ferðast langa leið í búð sem á lítil og grætt rosalega mikið.
Leikurinn kemur fyrst út á XBOX (Microsoft eitthvað að borga Lionhead Studio miklar fjárhæðir)
Ekki er þó vitað í hvaða mánuði hann kemur út á PC, en vonandi fyrir jól, annað væri heimskulegt. Það ættu nú flestir að vita fólk kaupir meira af svona hlutum fyrir jólin.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.