Drykkja tvöfaldast, auðvitað!
2008-09-26
Í framhaldsskóla þá eru fleiri partý en í grunnskóla, fólk á það til að fá sér áfengi þegar það er í partýi. Harðari reglur á þetta mun láta suma bara drekka í felum í staðinn fyrir á stað þar sem er oft fylgst með fólki.
Hvort langar þér að vita af krakka þínum á balli fullur eða í húsasundi fullur. Á ballinu eru einhverjir að fylgjast með. Í húsasundinu er enginn að fylgjast með.
Unglingar eiga meiri pening eftir sumarið svo það getur keypt áfengi, þeir sem eru í framhaldsskóla eru líka yfirleit með hærri laun en þeir í grunnskóla. Ef öllum sem er 16 ára og 17 ára yrðu bannaður inngangur í böllinn ef þau hefðu drukkið eitthvað þá mundu færri mætta ég fólki sem mættir á böll færri fækkandi.
Það eru ekki allir sem geta skemmt sér ófull. Kannski tvöfaldast áfengisneysla 15 ára yfir sumarið líka.
Áfengisneysla 16 ára unglinga tvöfaldast yfir sumartímann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
Athugasemdir
Textin yfir þessa frétt ætti að vera: Áfengisneysla 16 ára unglinga er á við fullorðina um sumartímann.
Fannar frá Rifi, 26.9.2008 kl. 16:44
Satt hjá þér, talandi um að áfengi neysla þeirra sé á við fullorðna...
þegar ég var í 10. Bekk þá var oft verið að segja þið eruð eiginlega orðinn fullorðinn, hagið ykkur eins og annað fullorðið fólk!
Fjandans, þarf að breytta um flokk, gleymi því alltaf.
Davíð Sturluson, 26.9.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.