Stafsetningar villur og skrítið málfar
2008-09-24
Vil bara biðjast afsökunar á slæmri stafsetningu og mjög skrítnu málfari, þótt ég hafi aldrei farið til útlanda hugsa ég oft setningarnar á Ensku og þýði þær síðan. Gleymi líka oft að nota Púkann, en hann lagar ekki málfarið mitt.
Þið ættuð að vorkenna Íslensku kennaranum mínum sem þarf að fara yfir ritgerðir gerðar af mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.