Er McCain virkilega að biðja um hlé eða stakk hann upp á þessari hugmynd til að reyna fá sér fleiri kjósendur.
"McCain kemur fram að hann ætli sér að taka hlé frá kosningabaráttunni eftir morgundaginn og snúa aftur til Washington til að einbeita sér að efnahagsvanda þjóðarinnar" - mbl
Mér finnst þetta frekar vera góð aðferð til að fá fleiri kjósendur. Kannski er það eina ástæðan hann sagði þetta.
McCain vill fresta kappræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Athugasemdir
Það er ljósara en sólskin í Sahara að þetta er kosningatrikk. Nú verður Obama að gera það sem McCain segir (gerir McCain sterkari) eða neita (setur Obama í stöðu þess sem er sama um Ameríkana, patriotism og allt það).
Villi Asgeirsson, 25.9.2008 kl. 08:01
Sniðug lýsing hjá þér með Sahara.
Ég vona sjálfur að Obama missi ekki of of marga kjósendu.
Davíð Sturluson, 25.9.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.