Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Gott að vera laustrúa maður.
2008-09-23
Ímyndið ykkur ef kristni trúinn væri enþá jafnströng og hún var. Alltaf að þurfa að biðja og fylgja mörgum reglum betur. Bannað að gera grín af Guði eða Jesúm, þá yrði youtube bannað allstaðar og margar aðrar síður.
Síðan væri margt fólk sem væru ekki kristnir og mundu þanning tapa á þessu.
Loka á youtube vegna þess það hafur efni um Muhammed og svoleiðis, ef maður notar Google þá getur maður léttilega fundið svona efni léttilega. Loka kannski á leitarvélar þar sem þær hjálpa að finna þetta.
Fólk kýs að horfa á myndböndinn eða ekki, ef þú sérð eithvað ógeðslegt myndband og kýs aíðan að horfa á það, þér er svo viðboðið svo að þú reynir t.d. að ákæra eiganda síðunnar, það mundi ekki virka. Hann neyddi þig ekki horfa á þetta.
![]() |
YouTube bannað í Kuwait |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)