Færsluflokkur: Bloggar
Núna skal fólkið á blog.is hafa varan á!
2008-09-28
Ég ætla núna að reyna að finna fólk á blog.is sem er áhugavert og bloggar um eitthvað skemmtilegt. Þannig ég mun ekkert blogga því flest allur tíminn minn mun fara í að lesa annarra manna blogg næstu daga.
Vildi bara að segja þetta, þannig að þótt að ný blogg komi ekki endilega verð ég ennþá hérna að gá að athugasemdum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég ætla að kenna ykkir að gera töflu eins og þessa hérna...
Halló | Halló Aftur |
Halló 2 | Halló Aftur |
Flott ?
Okay, hérna er kennslan.
Þessi kóði á að vera skrifaður í "Nota HTML-ham"
<table border="5"> "// 5 er þykktinn á gráu línunni"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td> // TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
<tr> "//býr til lárétta röð"
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td> "// TD er lóðréttröð."
</tr> "//lokar lárétta röð"
</table "//lokar töflunni"
Kóðinn án "comments" þú getur bara gert Copy and paste með þennan, bætt við TR eða TD og breytt texta.
<table border="5">
<tbody><tr>
<td>Halló</td><td>Halló Aftur</td>
</tr>
<tr>
<td>Halló 2</td><td>Halló Aftur </td>
</tr>
</tbody></table>
Endilega skilja eftir athugasemd.
Ef þú ert í vanda með þetta skilja eftir athugasemd, ég skal reyna svara eins fljótt og ég get. Þá má líka vera hjálp með annan HTML kóða (Fyrsti broskallinn minn)
Bloggar | Breytt 28.9.2008 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vantar blogglausar helgir!
2008-09-27
Vantar blogglausar helgir!
Það ætti að setja inn svona blogg lausar helgi svona tvisvar eða þrisvar á ári, bara til að láta fólk hætta að blogga í fáeina daga.
Sumt fólk er næstum alltaf á blogginu! Annað hvort lesandi blogg eða bloggandi sjálf/ur.
Mér líst ekkert á þessa þróun, ég held að bloggfíkn verði stærri eftir árunum!
Endilega segja ykkar skoðanir, þarft ekki að skrá þig inn og IP tölur ekki skráðar.
Stóri textinn er ekki breytt með Textastærð heldur html tag sem er kall <h1> eða Header 2
Bloggar | Breytt 28.9.2008 kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afhverju gerði ég blogg ?
2008-09-27
Af hverju gerði ég þetta blogg hérna á MBL.is, einföld skýring.
Hann faðir minn hefur blogg hérna sem er http://midborg.blog.is svo ég ákvað bara að gera blogg hérna líka, en nennti ekkert að blogga.
Síðan eftir 3 daga eða á Mánudegi þá ákvað ég að keppast við hann. Ég ætlaði að gera mitt blogg miklu vinsælar en hans blogg hafði einhvern tíman verið og að reyna að halda blogg umræðunni mest tengt tölvum og leikjum.
Ég er nú þegar búinn að ná fleiri IP tölum á dag en hann hefur nokkru tíman náð og er búinn að fara hærra í vinsældra listann en hann hefur farið.
Þótt ég hef náð því sem ég vildi ná mun ég halda áfram að blogga. Það vantar fleiri tölvunörda hérna. Ekki nörda þó, það er nóg af þeim hér nördunum fjölgar hratt, en tölvunördunum fjölgar hægar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef verið að pæla afhverju þetta fólk, opnað blogg þeirra og svoleiðis, finn ekkert mjög sérstak við þau. Eott af þeim hafði fengið undir 100 manns a bloggið alla vikuna.......
Er þetta valið af einhverjum sem starfar fyrir MBL.is
Eða er þetta kannski gestir frá upphafi ? Nei, það passar ekki heldur. Svo þetta er líklegast valið að handhófi, eru þá einhverjir sem eru valdnir einhvern tíman teknir í burt ? Er verið að hugsa mikið um þetta ?
Getur maður fundið einhverstaðar upplýsingar um þetta ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Smá grín, alltaf skemtilegt
2008-09-26
Vill bara vara við að sumir af þessum linkum er ekki fyrir þá viðkvæmu eða ungu. Endilega horfa samt, Noodle myndbandið hefur twist í enda, svo þú verður að horfa á allt og bannað að spóla áfram!
Krækjur "linkar"
How Much Do You Like Noodle ? - Hversu Mikið Líkar Þér Við Núðlur
Er með smá "adult theme"
The Sign that says "Do not ??????"- Skiltið sem segir "Ekki ??????"
?????? er sett svo ég skemmi ekki fyrir, það er ofbeldi í þessi
Animator Vs. Animation - Teiknar á móti Teiknungu 1
Animator Vs. Animation 2 - Teiknar á móti Teiknungu 2
Hvað mun gerast ef teikninginn þín mun allt í einu koma til lífs og reyna að rústa tölvunni ? Númer tvö er betra gert og stærra. Þessar tvær eru fyrir alla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Strætókortinn skemtilegu...
2008-09-24
Þau eru þægileg en erfið að fá...
Fyrst þarftu að skrifa kennitölu á strætó.is þá færðu lykilorð sent í netbanka (netbanka forráðamanns ef yngri 18 ára) þá getur loksins sent mynd af þér sem þarf að vera í sérstaki gerð og í .jpg og uppfylla sérstakar kröfur. Þú færð engan póst á netinu hvort myndin var samþykkt eða ekki... eina sem þú getur gert er að bíða og bíða, ef hún er ekki kominn eftir þrjár vikur þá ættirðu að vera búinn að hringja í það og spyrja um kortið og þeir segja að myndin var ekki samþykkt svo þú þarft að senda aðra og bíða svo aftur.
Getur verið vesen, sem betur fer lenti ég ekki í þessu, hins vegar gerðu tveir vinir mínir það og einn þeirra er ennþá bíðandi....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stafsetningar villur og skrítið málfar
2008-09-24
Vil bara biðjast afsökunar á slæmri stafsetningu og mjög skrítnu málfari, þótt ég hafi aldrei farið til útlanda hugsa ég oft setningarnar á Ensku og þýði þær síðan. Gleymi líka oft að nota Púkann, en hann lagar ekki málfarið mitt.
Þið ættuð að vorkenna Íslensku kennaranum mínum sem þarf að fara yfir ritgerðir gerðar af mér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)